Monday, April 02, 2007

Iceland genealogy

Icelandic nation-wide genealogy database - 2007 status update: "A few years ago the Icelandic nation-wide genealogy database http://www.islendingabok.is went online. It includes almost all available Icelandic genealogy information from the earliest times until the present - including all currently living Icelanders, with automatic monthly updates of newborn children and the newly deceased.

Access to this database is free of charge and more than half of the entire population of the country has by now registered as users of the database.

Users can look at trees like this: http://i86.photobucket.com/albums/k109/Adinos/tree.jpg browse through their ancestry and relatives or check how they are related to anyone else in the database. On the average, the trees are fairly complete for the last 10 generations or so, but become somewhat sparse earlier - although everyone can trace some branches back to the 9th century.

The original plan was to open the database to people of Icelandic ancestry, in particular descendants of the Icelanders that went to Canada and the US in the 1874-1914 period and to provide an English language interface to the dtabase. Unfortunately, however, due to recent cutbacks in our funding, those plans have been cancelled.

We have also had to cut back on general support - for example free printouts of family trees and such are no longer available. All our current resources are being use"

Íslensk erfðagreining ehf. og Friðrik Skúlason ehf. Allur réttur áskilinn.

Íslendingabók er heilsteypt skrá á tölvutæku formi yfir ættir nær allra Íslendinga sem heimildir eru til um. Upphaf hennar má rekja til ársins 1988 þegar Friðrik Skúlason hóf að skrá ættfræðiupplýsingar í ættfræðiforritið Espólín. Vorið 1997 hófu Íslensk erfðagreining og Friðrik Skúlason samstarf um þessar skráningar, meðal annars með það að markmiði að nýta ættfræðiupplýsingarnar við erfðafræðirannsóknir Íslenskrar erfðagreiningar.

Íslendingabók er eini ættfræðigrunnurinn í heiminum sem nær til heillar þjóðar. Í henni er að finna upplýsingar um meira en 95% allra Íslendinga sem uppi hafa verið frá því að fyrsta manntalið var gert á Íslandi árið 1703 og ítarlegar upplýsingar allt aftur til landnáms.

Í Íslendingabók eru upplýsingar um ættir um það bil 720.000 einstaklinga, en það eru nánast allir þeir einstaklingar sem heimildir finnast um og um helmingur þeirra Íslendinga sem búið hafa á Íslandi frá landnámi.

Fjöldi skráðra einstaklinga sem fæddir eru á 20. öld er nú um 370.000 manns og tengingar eru við báða foreldra í 95,5% tilvika. Enn vantar þó upplýsingar um ættir allmargra einstaklinga sem skráðir eru í grunninn og eru þær upplýsingar þegnar með þökkum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home